top of page

Láttu okkur um að skipuleggja ferð fyrir hópinn þinn 

Ef þú ert að leita af ferð fyrir vinnufélagana, vinahópinn eða stórfjölskylduna þar sem ykkur langar til þess að rækta sjálfa ykkur í fallegu umhverfi ásamt því að upplifa menningu staðarins heyrðu þá í okkur.  Við skipuleggjum ferðir til Balí, Tulum Mexico, Spánar, Portúgal og Ítalíu ásamt því að bjóða upp á námskeið á Íslandi. 

​Ferðirnar geta til dæmis innihaldið: Jóga, hugleiðslu,tónheilun, orkuvinnu, valdeflandi æfingar,  hjól, göngu,  matar upplifun og margt fleira.  Fáðu tilboð fyrir hópinn þinn

IMG_3360.jpg
bottom of page