top of page
IMG_9923.JPG

HVAÐ ER INNIFALIÐ

IMG_9919.JPG

Jóga & Hugleiðsla

Morgunjóga á hverjum degi í algerri paradís!

Jóga fyrir byrjendur sem lengra komna.

​Jóga býður ALLA velkomna ✨

 Leidd slökun seinnipart dags.

IMG_0544.JPG

5 nætur í Ubud &

3 nætur á Gili Trawangan

5 nætur á fallegu 4 stjörnu hóteli í Ubud

3 nætur á 4 stjörnu hóteli við

ströndina á Gili Trawangan, allir í einstaklingsherbergi.

Ferðir frá flugvelli og á milli staða.

​Bátsferðir til og frá Gili Trawangan. Bátsferðin til

Gili T er c.a. 2,5 klst.

IMG_9837.JPG

Fallegur matur

Dásemdar hollur morgunmatur alla daga, hádegismatur 5 daga í Ubud ásamt 2 kvöldverðum.

IMG_9985.JPG

Upplifun

Skipulögð dagsferð með Balíneskum leiðsögumanni og okkur

Tónheilun - Nudd

Rölt um Ubud - Hjólaferð á Gili T.

​Ásamt tillögum að allskonar skemmtilegu á meðan dvöl stendur

IMG_0227_edited.jpg

Valdeflandi æfingar

​Jákvæð Sálfræði inngrip.

Núvitund, öndun & sjálfstyrking.

IMG_0565.JPG

Við erum þér innan handar

bottom of page